Lagaklókir hafa meira en nóg ađ gera.

Fólk í innsta kjarna valdakerfis Bandaríkjanna virđist eiga eftir ađ hafa í nógu ađ snúast í illfyrirsjáanlegri framtíđ.  

Í upphafi valdatíđar Donalds Trumps var Steve Bannun litinn augum sem nokkurs konar skaparig hins nýja stjórnmálamanns, sem kom eins og hvítur stormsveipur inn í kosningabaráttuna og síđar forsetaembćttiđ og var óvenju opinskáttt líkt og "prógrammerađur" af Bannon upp í stjórnmálamann međ skođanir í smáu og stóru. 

Alls stađar ţar sem Trump var, var Bannon ekki langt undan. 

Í fyrstu viđurkenndi Trump ţetta opinberlega og mćrđi Bannon, en síđan kom ađ ţví ađ skepnan reis gegn skapara sínum, sem féll ó ónáđ. 

"Nú get ég" var skriftin á veggnum.  

Allur málareksturinn í sambandi viđ valdaskiptin á sér enga hliđstćđu í nútímasögu Bandaríkjanna frekar en árásin sjálf á ţinghúsiđ.

Jafnvel helstu lagatćknar og stjórnálasérfrćđingar landsins standa frammi fyrir nýjum álitamálum og áskorunum daglega.  


mbl.is Greiđa atkvćđi um hvort refsa eigi Steve Bannon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband