Ekki sama kattahald í einbýli og fjölbýli.

Það ætti að fara eftir aðstæðum og umhverfi hvort kattahald sé leyft eða ekki. 

Þegar búið er í einbýlishúsi eða raðhúsi er vel hægt að hafa kött og hamla gegn lausagöngu kattar, en öðru máli gegnir um fjölbýlishús. 

Þar er ekki ráðlegt að hafa ketti, því að skoðanir fólks, sem býr í blokkum geta verið mjög mismunandi og ástæðurnar líka, allt frá ofnæmi fyrir köttum til heitrar andúðar á þeim. 


mbl.is Helmingur Íslendinga hlynntur lausagöngu katta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sold the dog on craigslist - Dump A Day

Húsari. (IP-tala skráð) 12.11.2021 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband