17.11.2021 | 07:59
Mikill heiður fyrir örþjóð í mannhafi jarðar.
Íslendingar eru 25 þúsund sinnum færri en jarðarbúar allir og samsvara hlutfallslega 20 manna byggðarlagi á Íslandi í samanburði við stærð þjóðarinnar allrar.
Á sínum tíma var Kári Stefánsson settur á alþjóðlegan lista yfir 100 áhrifamestu læknavísindamenn heims og nú er Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla og prófessor í rafmagns-og tölvverkfræði á lista yfir áhrifamestu vísindamenn heims.
Það er ekki sjálfgefið fyrir örþjóð í mannhafi jarðar að eiga slíka afreksmenn.
Jón Atli í hópi áhrifamestu vísindamanna heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll nafni og fyrirgefðu nöldrið í mér.
Þú virðist hafa ruglast aðeins í útreikningnum, hlutfallið milli fjölda jarðarbúa og fjölda Íslendinga er nálægt því að vera 21.000.
Það rýrir ekki afrek þeirra Kára og Jóns Atla.
Bestu kveðjur Bjarni Ómar
Bjarni Ómar Jónsson (IP-tala skráð) 17.11.2021 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.