Í umræðum á loftslagsfundi Reykjavíkur, sem nú stendur yfir, hefur komið fram, að það sé alls ekki sama hvernig fyrirtæki og einstaklingara standa er að fá fullnægjandi vottun á því að kolefnisjafnað sé á raunhæfan hátt.
Því miður sé hætta á svonefndum grænþvotti, að þegar allt sé reikna rétt sé um raunverulega kolefnisjöfnun frá upphafi til enda, gagnsæja og rétt vottaða.
11 fyrirtæki skrifuðu undir loftslagsyfirlýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.