Loftslagsmálin snúast um núverandi aðstæður, - ekki fyrir þúsundum ára.

Á samfélagsmiðlum er furðu oft rökrætt um áhrif loftslagsbreytinga í nútímanum með því að fara þúsundir og jafnvel milljónir ára aftur í tímann. 

En viðfangsefni nútímanst snúast hins vegar um þær breytingar, sem eru að gerast núna, við núverandi aðstæður og framundan. 

Hundruð mlljóna manna búa nú á láglendissvæðum á borð við Maldivieyjar eða borgarstæðum milljóna íbúa hafnarborga.  

Bráðnun jökla og hækkun sjávar hafa því allt aðrar og meiri afleiðingar en samsvarandi breytingar í löndum þar sem örfáir bjuggu, miðað við það sem nú er.  


mbl.is Meðalhiti tæplega 20 stigum hærri á Grænlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Richard Þorlákur Úlfarsson

Þúsundir og jafnvel milljónir ára aftur í tímann, sýnir okkur að maðurinn stjórnar ekki veðurfari á jörðinni.

Þess vegna er eina leiðin aðlögun mannsins að móður jörð.

Richard Þorlákur Úlfarsson, 24.12.2021 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband