15.1.2022 | 18:49
Til baka til 1950?
Nú lítur ekki vel út fyrir þorrablótum stóru og fjölmennu vegna veirunnar.
Í fljótu bragði virðist þar með verið farið aftur fyrir sjötta áratuginn þegar þessi samkomusiður ruddi sér til rúms hér á landi.
En það virðist augljóslega alrangt ef marka má þá miklu umferð og umsýslu með þorramat hjá einkaaðilum sem hefur þróast með áratuga reynslu og mun vonandi bjarga þorranum í horn.
Þorrabjór með taðreyktum langreyðar-eistum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Bjarga fyrir horn", hét það einhvern tíma.
Þorsteinn Siglaugsson, 15.1.2022 kl. 23:54
Að bjarga í horn er úr fótboltamáli :)
SH (IP-tala skráð) 16.1.2022 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.