5 sentimetrar og brot úr sekúndu réðu úrslitum.

Dómararnir í leik Íslands og Noregs í dag þurftu að skoða myndbandsupptöku til þess að finna út hvort boltinn hefði farið sekúndubroti of seint yfir línuna eða sekúndubroti úr sekúndu fyrir leiktímann. 

Hið síðara var staðreynd og réði úrslitum um sigur Norðmanna. 

Á annarri myndbandsupptöku sést, að Viktor Gísli Hallgrímsson hafði hönd á boltanum í þessu  lokaskoti og skorti aðeins örfáa sentimetra til að verja skotið. 

Það var jafnt á öllum tölum í leiknum allt frá stöðunni 24-24 upp í 33-33. 

Hvílík spenna! Það er varla hægt að biðja um meira. 


mbl.is Ísland hafnaði í sjötta sæti á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband