Skýra þarf forsendur fyrir Þeystareykjavirkjun.

Vitað er að hægt hefði verið að fara svipaða leið á Þeystareykjum og farin var á Hellisheiði og virkja þar talsvert meiri orku en gert var. 

En þegar virkjunin var gangsett sagði forstjóri Landsvirkjunar að farin hefði verið varfærnisleið með því að virkja aðeins 90 megavött og sjá síðan til hvort virkjunin yrði sjálfbær. 

Þetta er leið sem Ólafur Flóvenz og Guðni Axelsson bentu á í Morgunblaðsgrein að yrði að fara í gufuaflsvirkjunum ef þær ættu að vera sjálfbærar, en það er Helliheiðsarvirkjun ekki; alltof geyst farið. 

Ef núna er allt í einu orðið í lagi að stækka Þeystareykjavírkjunn verða að ligga fyrir því sterkar staðreyndir og rök. Þau nefnir forstjórinn ekki í viðtali í dag.  


mbl.is Best að virkja á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeistareykir

Ragnar Jóhannesson (IP-tala skráð) 29.1.2022 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband