Tvöldun til þreföldun lóðaverðs veldur hækkuðu húsnæðisverði, ekki satt?

Verð á húsnæði ræðst af ýmsum þáttum, og einn sá fyrsti í byggingarkostnaði er verð lóðarinnar undir húsinu, ekki satt?  Um þessar mundir virðist flest leggjast á eitt um að hækka húsnæðisverðið og þar með leiguverð húsnæðis. 

Þetta hefur verið einn helsti þátturinn í hækkuðu húsnæðisverði og þar með vaxandi verðbólgu. 

Á það horfa ráðamenn og aðrir ráðalausir, eins nöturlegt og það nú er. 


mbl.is Lóðaverðið rýkur upp í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband