Sögulegt lágmark í ljósi langrar sögu.

Sjálfstćđisflokkurinn og fyrirrennarar hans höfđu meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur og borgarstjórann ţar međ lungann af síđustu öld 1920-1994 ađ árunum 1978 til 1982 undanskildum. 

Flokkurinn fékk 57 prósent atkvćđa og 10 borgarfulltrúa af 15, og í stjórnartíđ Davíđs Oddssonar náđi Sjálfstćđisflokkurinn jafnvel enn meira fylgi. 

16 prósent núna er ađeins rúmlega fjórđungur ţessa fylgis og óralangt frá ţví sem áđur var. 

Vangaveltur um ţađ ađ á Eurovisionkvöldi muni Píratar skila sér illa á kjörstađ eru lítil huggun fyrir hiđ fyrrum stórveldi í borginni.   


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn í borginni skreppur saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Ómar.

Ef svo fer sem er hreint ekki útilokađ
ađ Framsóknarflokkur verđi sigurvegari
kosninganna í Reykjavík međ 5 menn ţá
gćti orđiđ fróđlegt ađ sjá hvernig spilast úr ţessu!

Húsari. (IP-tala skráđ) 10.5.2022 kl. 14:43

2 identicon

Vonandi nćst samstađa um bćttar samgöngur innan borgarinnar og friđur um

flugvöllinn. Auđveldar samgöngur eru lífćđ hvers samfélags.

magnús marísson (IP-tala skráđ) 10.5.2022 kl. 16:47

3 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćlir bloggbrćđur

Gagnlegar umrćđur um sveitastjórnarmál koma einnig inn á landsmál og eru lýđrćđislegri en ţegar kosiđ er til Alţingis. Bćja og sveitastjórnir eru nćr fólkinu og 2% kjósenda eru vel virkir og í frambođi. Hef hlustađ ţegar tćkifćri gefst á frambjóđendur flokkana á Útvarpi Sögu. Sýnir hvađ lítill og fjölbreytur fjölmiđill er mikilvćgur lýđrćđinu. Útvarp sem ţiggur enga ríkisstyrki í flóđi úthlutana úr ríkissjóđi.

Samt er sem eitthvađ holrúm, tómarúm sé í ţessum kosningum. Sjaldan leitađ ađ útgjaldaliđum, enda ţótt allir sjóđir sveitafélaga séu tómir. Launaliđurinn er komin yfir 60% af heildartekjum, líkt og hjá ferđaţjónustunni. Ţegar leitađ er eftir frekari ţátttöku ríkissjóđs er sveitastjórnarmönnum bent á ađ auka tekjur. Verđbólgustjónun? Sveitastjórnarmenn virđast vera ábyrgari og telja sig ekki getađ aukiđ álögur. Ef Framsókn vinnur á í Reykjavík er ţađ ávísun á ađ margir kjósendur séu ekki međvitađir um hvernig borginni er stjórnađ og sjóđir tćmdir. 

Sigurđur Antonsson, 10.5.2022 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband