Konur hafa sótt fram síðustu áratugina.

Sókn kvenna á menntasviðinu hefur verið í gangi í nokkra áratugi og birst á flestum sviðum, svo sem varðandi hlutfall þeirra í háskólanámi og árangur á prófum. 

Þetta skilaði sér ekki alveg strax í þáttöku þeirra í stjórnun fyrirtækja og stofnana, en hefur nú raungerst nema kannski í stððum æðstu stjórnenda fyrirtækja. 

En sóknin heldur áfram og bæði forsætisráðherra, biskup, vegamálastjóri, orkumálastjóri, stjórnunarforysta í skipulagsmálum og umhverfismálum og þátttaka í störfum Alþngis eru konur, og er það vel.  

Enn er þó launamunur, konum í óhag, og á móti mikill vandi varðandi læsi drengja. 


mbl.is Fékk tíu í öllum áföngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband