15.7.2022 | 09:31
Endurómur Kalda stríðsins.
Auknar framkvæmdir á vegum bandaríska hersins hér á landi líkjast því að gamall draugur Kalda stríðsins sé að berja að dyrum á Norður-Atlantshafi í kjölfar þess að nú verða öll Norðurlöndin í fyrsta sinn aðildarríki að NATO.
Þótt erfitt sé að átta sig til fulls á því hvernig stríðsgæfan muni skiptast í Úkraínustríðinu liggur hitt ljóst fyrir að rússneski flotinn virðist ætla að verða áfram ein styrkasta stoð heraflans og leika vaxandi hlutverk á höfunum.
Herinn vill milljarða fjárfestingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.