27.7.2022 | 00:01
Óheppileg helgi fyrir óveður, en vonandi sleppur þetta til.
Á morgun er miðvikudagur og vatnavöxtum er spáð, sem gætu orðið hvað mestir á fimmtudag.
Þar á eftir kemur lengsta fríhelgi sumarsins, og óvissan því talsverð um ástand vega og leiða um helgina.
Því liggur mikið við að keyra upp sem best flóð upplýsinga og viðvarana, sem náist sem allra víðast og til sem allra flestra.
Óljóst hvort brúin muni standa af sér vatnavextina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.