Tíu á móti einum að ekki gjósi í þessari hrinu. 9 á móti 5 í Kröflueldum.

Sú ágiskunartala eða staðreynd, sem er kannski einna þýðigarmest í öllu fréttaflóðinu af umbrotunum á Reykjanesskaga þessa dagana, er, að líkurnar fyrir því að kvikan nái upp á yfirborðið, þótt hún nálgist það og sé komin á 3,7 kílómetra dýpi, séu aðeinns einn á móti tíu. 

Svipað dæmi má nefna úr Kröflueldum 1975 til 1884.  Þá urðu fjórtan hrinur með landrisi, en aðeins gaus níu sinnum.  Lokatalan varð því 9 gos á móti 5 skiptum, sem ekki gaus. 


mbl.is Snarpur jarðskjálfti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband