4.8.2022 | 12:09
Að horfa til framtíðar við að fylla upp í stóru eyðurnar.
Þegar litið er á korti yfir byggðamynstur höfuðborgarsvæðisins sjást óbyggðar eyður á milli byggðahlutanna, svo sem Keldnaland og Blikastaðaland, sem henta vel til uppbyggingar ef horft er til framtíðar.
Fram að þessu hefur sýn þeirra, sem vilja þétta byggð, verið þrungin skammsýni að því leyti, að horft hefur verið um of á tiltölulega lítil svæði nálægt hinum gamla miðhluta borgarinnar í stað þess að horfa lengra fram í tímann og nýta tilkomu borgarlínu í einhverri mynd.
Hefja uppbyggingu á stærsta óbyggða landsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætlar Mosfellsbær ekki að þekja Blikastaði með íbúðabyggð á næstu árum? Eftir stendur Keldnaland.
Geir Ágústsson, 4.8.2022 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.