11.9.2022 | 12:49
Vonandi fyrsta skrefið á langri vegferð.
Mikið verk er enn óunnið í framhaldi af því fyrsta og nauðsynlega skrefi að stofnsetja þjóðgarð á Vestfjörðumm.
Einkum er mikilvægt að horfa á málið í víðu samhengis þess veruleika, að norðurströnd Breiðafjarðar tilheyrir bæði Vestfjörðum og Breiðafirði.
Á þeirri strönd er til dæmis Látrabjarg, sem er eitt af þremur stærstu fuglabjörgum Evrópu, svo eitthvað sé nefnt.
Þjóðgarður á Vestfjörðum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.