Athyglisverð tilgáta varðandi eyðingu lífs á mars.

Í fréttum í gær mátti heyra athyglisverða tilgátu vísindamanna, sem rannsaka möguleika á því að líf hafi verið á mars. 

Hún snerist um þann möguleika, að á mars hafi á tímabili verið öflugt lífkerfi örvera, sem áttu svo góðum skilyrðum að fagna á því tímaskeiði, að um offjölgun var að ræða sem spillti veikburða lofthjúpi reikistjöðrnunnar og raskaði hitanum í honum. 

Vangaveltur um þann möguleika að offjölgun og ofneysla mannkynsinsl geti haft dýrkeupt áhrif á lofthjúp jarðar koma óneitanlega upp í hugann við að heyra þessar marsfréttir. 

 


mbl.is Brotlenti á smástirninu á gífurlegum hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband