Ýmis líkindi viđ Kóreustríđiđ. Langvinnt tafl?

Ýmis líkindi má sjá međ Úkraínustríđinu og Kóreustríđinu 1950 til 1953.  Bćđi stríđin hófust međ óvćntri árás yfir eins konar járntjald. 

Pútín lýsti ţví viđ upphaf síns stríđs ađ Úkraína vćri í raun hluti af Rússlandi og ćtti sér ekki tilverurétt. 

Norđur-Kóreumenn töldu skiptingu Kóreu í tvö ríki í lok Seinni heimstyrjaldarinnar fullkomlega óeđlilega og töldu sig vera ađ sameina landiđ á ný međ ţví ađ leggja allan skagann undir sig. 

Litlu munađi ađ ţeim tćkist ţađ og tafliđ snerist viđ međ sókn Vesturveldann norđur eftir ţar sem Kínverjar skárust í leikinn og sendu mikiđ liđ "sjálfbođaliđa" til ađ snúa taflinu viđ. 

Sending rússneskra hermanna inn í Hvíta-Rússland er af svipuđum toga. 

Í Kóreu myndađist pattstađa, sem ekki var hćgt ađ rjúfa međ friđarsamningum. 

Eftir ţriggja ára styrjđld varđ ţrautalausnin vopnahlé, sem enn er í gildi 65 árum síđar. 

Erfitt er ađ sjá fyrir sé möguleika á friđarsamningum í Úkraínustríđinu. 

Ástandiđ kann ađ kalla fram ţróun, sem hugsanlega gćti gefiđ möguleika á einhvers konar vopnahléi eftir einhver ár. 

Enn er veriđ ađ tefla skákbyrjun ţar sem báđir ađilar flytja sitt liđ fram, Svíar og Finnar međ upptöku ađildar ađ NATO, en Rússar međ fćrslu hermanna frá sér inn í Hvíta-Rússland.


mbl.is Rússneskir hermenn komnir til Hvíta-Rússlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Kínverjar skárust í leikinn og sendu mikiđ liđ "sjálfbođaliđa"...

- sem töluđu margir rússnesku í talstöđvarnar sínar...

Guđmundur Ásgeirsson, 15.10.2022 kl. 14:54

2 Smámynd: Ţórhallur Pálsson

EInhvern veginn kćmi mér ţađ ekki á óvart ef Rússar og Belarussar settu eitthvađ á sviđ sem ţeir gćtu klínt á Úkraínumenn sem árás.  Bara til ađ hafa tylliástćđu til innrásar úr norđri á nýjanleik.

Ţórhallur Pálsson, 15.10.2022 kl. 22:15

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég átta mig ekki alveg á ţví hvađ meint er međ athugasemd Guđmundarr Ásgeirssonar. Ekki vćri verra ađ fá nánari útskýringu. 

Rússar höfđu ađ vísu stutt kommúnistastjórnina og međal annars birtust MiG 15 sem fyrstu orrustuţotur í hernađi, en ţađ voru ađeins Kínverjar sem sendu ţađ mikiđ liđ, ađ ţađ sneri taflinu viđ og liđ Sţ var hrakiđ suđur til 38. breiddarbaugs. 

Ómar Ragnarsson, 15.10.2022 kl. 23:45

4 identicon

Ćtli Guđmundur sé ekki ađ vísa í ţessa kalla:

https://en.m.wikipedia.org/wiki/64th_Fighter_Aviation_Corps

ls (IP-tala skráđ) 16.10.2022 kl. 12:02

5 identicon

Ég leyfi mér ađ benda á bókina Kóreustríđiđ 1950-1953 eftir Max Hastings sem kemur út hér á landi í nćstu viku í minni ţýđingu. 

Magnús Ţór Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 16.10.2022 kl. 14:20

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bókin fćr eitthvert mesta lof, sem sést hefur, ekki ađeins sem afburđa heimildarrit, heldur er stćrsti kostur hennar út frá hve mörgum og fjölbreyttum sjónarhornum stríđiđ mikla er athugađ. 

Magnús Ţór hefđi átt ađ fá ađ minnsta kosti tilnefningu til ţýđingarverđlauna fyrir ţađ sem Björn Bjarnason kallađi varla minna afrek en bokin sjálf. 

Ómar Ragnarsson, 16.10.2022 kl. 18:56

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hér á ég viđ bókina um heimsstyrjöldina ađ sjálfsögđu sem ég vitna í í athugasemd minni,  en hlakka til ađ sjá bókina um Kóreustríđiđ, sem var á margan hátt meira tímamótastríđ á marga vegu en almennt hefur veriđ álitiđ. 

Ómar Ragnarsson, 16.10.2022 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband