Átti að hengja Pence og drepa Pelosi lika?

Það fór ekkert á milli mála, hver ætlunin var með árásinni á bandaríska þinghúsið 6. janúar 2021: 

Í ótal myndskeiðum sem teknar voru á staðnum var öll hegðun árásarmanna sú að fremja valdarán, og meðal þeirra myndskeiða voru hangandi tilbúin hengingaról fyrir Mike Pence varaforseta, sem  Trump sakaði um þjóðarsveik, og áköf voru hróp helstu forsprakka um að ganga frá Pelosi forseta fulltrúadeildarinnar. 

Donald Trump hvatti í aðdragandanum til þess að farið yrði til þinghússins og látið til sín taka, en fylgdi því síðan eftir með því að gera ekkert til að afstýra því sem gerðist. 

Komið hefur fram að öryggisverðir forsetans hafi honum hætta búin með því að fara sjálfur á vettvang og fara með hann heim til sín, og það liggur fyrir að valdaránið mistókst, þótt ætlunin væri önnur. 


mbl.is Myndskeið af Pelosi að óska eftir hjálp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Helgason

Það vsr greinilega betur tekið á móti þeim sem mótmæltu fyrir Black live matter en liðinu sem studdi Trump og labbaði inní þinghúsið. já mynd hér fyrir eðan og link á CNN frétt.


Heldur þú að það hafi verið tilviljun að það stóð enginn og varði þinghúsið?  


Eða finnst þér kannski að framkoma lögregglumanna gagnvart Black live matter flólkinu vera rasísk?




https://edition.cnn.com/2021/01/07/us/police-response-black-lives-matter-protest-us-capitol/index.html

National Guard troops were deployed to the Lincoln Memorial on June 2, 2020, during protests held in Washington, DC, over the death of George Floyd.

Jón Þór Helgason, 14.10.2022 kl. 12:08

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvað hrópuðu alræmdir vinstrimenn hér 2008/9,þeir eru allstaðar eins og sérstaklega eftir að eigja von um embætti hjá ESB.Sjalfir voru þeir í ríkisstjórn Íslands en töldu sig ábyrgðalausa,svei þeim. -- ----Það er svo hverju orði sannara sem Jón Þór skrifar hér um blygðunarlausa takta Glóbalista sem koma sífellt uppum sig í hegðun sem þeir gá ekki að heimurinn sér...

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2022 kl. 13:49

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ómar ætti að víkks sjóndeildarhringinn aðeins.  Skoða eitthvað annað en bara Twitter, eða vitleysuna sem kemur frá RÚV.

https://edition.cnn.com/2022/10/13/politics/midterms-january-6-hearing-inflation-analysis/index.html

Ásgrímur Hartmannsson, 14.10.2022 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband