21.10.2022 | 22:46
"Keyra rúntinn piltar, sem eru´í stelpuleit..."endanlega úr sögunni.
Ljóð Sigurðar Þórarinssonar "Vorkvöld í Reykjavík" hefur á undraskömmum tíma orðið að lýsingu á horfnum tíma ljóðlínanna "tryggir hvíla rónar hjá galtómum bokkunum" og "...Keyra rúntir piltar, sem eru´í stelpuleit."
Á undraskömmum tíma síðustu Covid-ára hefur svæðið austan Bæjarins bestu breyst svo gagngert, að það að koma þangað líkist því að vera kominn í ókunna erlenda borg, þar sem því fer fjarri að ljóðlínurnar "...Ilmur er úr grasi og angan moldu frá..." eigi við.
Miklu fremur eiga við línur Bjartnars "...Þannig týnist tíminn."
![]() |
Bílar víkja úr Kvosinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.