15.11.2022 | 23:33
Nýtt alþjóðaorð: "Przewodu"
Úkraínustríðið hefur leitt fjölda staðarnafna á stríðssvæðinu til öndvegis á alþjóðavísu.
Eitt af þeim er nafn pólska þorpsins Przewodu skammt frá landamærunum við Úkraínu, þar sem eldflaugar drápu tvo.
Staðfastir aðdáendur Pútíns hér á landi hafa þegar fundið það út sjálfir, að Úkraínumenn hafi drepið þessa Pólverja til þess að egna Pólverja til ófriðar.
Mikið er í húfi að menn vendi vel til viðbragða í þessu máli svo að 5. grein NATO sáttmálans verði ekki virkjuð.
Rússneskar flaugar drápu tvo í Póllandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Ómar.
Vantar bara hin fleygu orð:
"Fyrirgefðu! Ég ætlaði að skjóta hann pabba þinn."
Húsari. (IP-tala skráð) 16.11.2022 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.