Yfirburðir stórveldis, 81-19, breyttust í ósigur: "Rallið ekki búið fyrr en það er búið"

Fáheyrðir yfirburðir knattspyrnustórveldisins Þýskalands í fyrri hálfleik gegn litla Japan, voru 81 prósent fyrri hálfleiks með boltann, en Japan aðeins 19%, hrundu í síðari hálfleik og tveir varamenn Japana snarsneru leiknum með því að skora tvö mörk og slátra snillingaliðinu. 

Enn sannast orð bróður síðuhafa: "Rallið er ekki búið fyrr en það er búið."


mbl.is Japanir unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Einhver sparkspekingurinn gagnrýndi harðlega landslið Brasilíu þegar þeir töpðu í Brasilíu fyrir að vera með einhverja minningarstund fyrir stórstjörnuna sem hafði meiðst í stað þess að einbeita sér fullkomlega að komandi leik
Ef til vill voru þjóðverjanir byrjaðir að íhuga næstu "myndatöku" í seinni hálleik

Grímur Kjartansson, 23.11.2022 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband