Góð byrjun, en það þarf líka að auka birtu og flæði lýsingarinnar í næturmyrkrinu.

Fyrir aldarfjórðungi var farið út í kaldan útreikning á því hvert meðaltjónið væri við banaslys hér á landi. 

Miðað við uppreiknað dæmi í samræmi við verðgildi krónunnar er líklegt að þessi upphæð slái í einn milljarð króna. 

Þess vegna er það fagnaðarefni að Reykjavíkurborg mun, í öllum niðurskurðinum núna, lengja lýsinginguna í myrkrinu.   

En þó má betur gera, því að auk þessa er brýnt að bæta lýsinguna verulega allan tímann, sem myrkur er, og eyða með því illa lýstum stöðum og svæðum.  


mbl.is Ljósastaurar munu lýsa lengur í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband