Tvær hliðar á ófærðarmálum.

Það eru tvær hliðar á ófærðarmálum þessara daga. Annars vegar skortur á tækjum á mannafla til moksturs og sein og máttlítil viðbrögð við þörfinni á mokstur, en hins vegar viðbrögð þeirra hundruða ökumanna, sem aka inn á lokaðar leiðir og festa vanbúna bíla sína, en valda með því að leiðirnar verða ófærar enn fyrr og enn verr en ella. 

Erfitt er að una við það að þessi tvö fyrirbæri valdi jafn miklu óþarfa tjóni upp á alls tuga milljóna króna og raunin er aftur og aftur, ár eftir ár. 

Það er til mikils að vinna að koma betra skikki á þessi mál. 


mbl.is Fólk pirrað við vegartálma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband