11.2.2023 | 08:18
21. öldin: Stórfjölgun aldraðra, vaxandi heilbrigðiskerfi.
Því fyrr sem stjórnmálamenn skilja ofangreindan nýjan veruleika, því betra. Því að þeir sjálfir, ráðamennirnir eiga eftir að eldast þegar þar að kemur.
Innifaldar í þessu eru framfarir í lyfjaframleiðslu og aðgerðum, sem kosta útgjöld.
Í tengslum við það mætti vel fara að huga að því að auka val aldraðra á sveigjanlegum starfslokum til að nýta starfslöngun þeirra og starfsgetu.
Þurfa að gera 200 aðgerðir í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.