Mannlegir snillingar, sem eldast.

Miklar væntingar voru til þekktustu knattspyrnusnillinga heims fyrir HM,  Meðal þeirra voru Messi, Ronaldo og Neymar.  Enginn þeirra hampaði gullinu í lokin og þrátt fyrir góða spretti hjá Messi mátti sjá merki þess að hann væri að nálgast endakafla síns glæsilega ferils. 

En Ronaldo varð að hlíta því að eíga svanasöng á áberandi hátt og hefja brottför sína til Sádi-Arabíu.  

Ekkert óeðlilegt er við það að nú séu að verða kaflaskipti sem eru eðlilegur gangur lífsins, hinir eldri eru á útleið en nýjar og yngri stjörnur að birtast. 

Gömlu stjörnurnar börðust fyrir sínu á HM, en frammistaða þeirra Messi og Neymars í gær er hugsanlega  merki um spennufall og staðfestingu á nýjum tíma í alþjóðlegri knattspyrnu.  

l


mbl.is Neymar og Messi hræðilegir í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband