Þegar Hitler lýsti yfir falli Stalingrad.

Nokkrum vikum fyrir uppgjöf 6. hers Þjóðverja í Stalingrad undir lok árs 1942 lýsti Hitler yfir því að borgin væri í raun fallin öll í hendur Þjóðverja.  

Aðeins væri eftir að hreinsa nokkra smáa bletti innan hennar og klára dæmið endanlega. 

1. febrúar gafst samt 6. herinn upp, og þegar stríðinu lauk hafði þessum 300 þúsund manna í raun verið útrýmt, aðeins nokkur þúsund liðsmenn hans lifðu stríðið af. 

Þetta sýnir að um svona orrustur gildir að "rallið er ekki búið fyrr en það er búið". 


mbl.is Segir Bakmút „svo gott sem umkringda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband