Handfarangurinn verður sífellt mikilvægari.

Raglur um handfarangur sýna að vægi hans í flugi fer enn vaxandi. Því fleiri, sem nota hann einan, því auðveldari verður allt umstang í fluginu og ávinningin má finna á margan hátt. 

Farþegaflug snýst einfaldlega um að lyfta þunga upp í ákveðna flughæð og flytja hann þar til áfangastaðar. 

Mun fljótlegra og ódýrara er ef farangurinn er eingöngu handfarangur, þannig að farþegar græða bæði fé og tíma á því að nota sér þessa hagkvæmni. 

Ef þeir læra rétt á kerfið í kringum þetta, þ.e. forgangsflokk, getur sparnaður i tíma og öryggi verið hreint lygilegur. 


mbl.is Flugfreyja leggur línurnar með handfarangurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ferðast bara með handfarangu, fljótlega og auðveldar allt ferlið.  Óþarfi að tak með sér eldhúsvaski og fataskápin .

Bjarni (IP-tala skráð) 3.3.2023 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband