25.3.2023 | 18:54
Pútín nefndi strax beitingu kjarnavopna 2014 vegna Krímskaga.
Þegar Rússar lögðu Krímskaga undir sig 2014 gerðist það að breskur tundurspillir var það nærgöngull við skagann, að Pútín sá átæðu til að taka það fram, að ef skip í eigu NATO þjóðar sýndi ágengni, myndi það geta kostað það að Rússar íhuguðu í alvöru að beita kjarnavopnum.
Ekki varð að átökum í það sinn, en allar götur síðan hefur hættan á stigmögnun i formi beitingar kjarnavopna vofað yfir.
Yfirlýsing Pútíns nú er rökrétt framhald af orðum hans fyrir níu árum og áhyggjuefni.
Flytur kjarnavopn til Hvíta-Rússlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.