4.4.2023 | 06:33
Enn betur má ef duga skal fyrir innviðina í orkuskiptunum.
Efling innviðanna fyrir orkuskiptin eru forsenda fyrir því að þau gangi upp. Þegar mönnum sýnist þetta verkefni erfitt er ágætt að minnast þess, að það var ekkert smáræðis kerfi innviða sem komið var á á þeim tíma sem orkuskiptin í samgöngum fólust í í þvi að taka bíla með sprengihreyfla í notkun í stað hestanna.
Og á sama tíma að koma upp enn tröllauknara innviðakerfi vegakerfisins.
Þetta verkefni allt hefur að vísu tekið heila öld, en vegakerfið gagnast jafnvel fyrir eldsneytisknúin farartæki eins og rafknúin og fólksfjðldi og þar með þjóðartekjur hafa margfaldast.
Ætla að taka 30 nýjar hraðhleðslustöðvar í notkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.