Lokun varnarstöđvarinnar var rétt á sínum tíma og stenst enn tímans tönn.

Upp úr síđustu aldamótum ríkti enn nokkur ţíđa í Kalda stríđinu eftir ađ Sovétríkin féllu 1991. 

Rússland var svipur hjá sjón á valdatíma Jeltsíns, og Pútin ađ taka viđ. 

En ţví miđur virtust geopólitisk viđhorf líkt og endurómur af hugsunarhćtti nýlendutímans vera ađ ryđja sér rúms í Austur-Evrópu.  

Fyrrum Sovétlýđveldi sóttu fast ađ ganga í ESB og NATO, minnug Sovéttímabilsinss, og Rússar litu á hrađan vöxt vestrćns landssvćđis til austurs sem ógn viđ öryggi sitt. 

Eftir sat, ađ varnarstöđin á Keflavíkurflugvelli var réttilega talin orđin úrelt í ljósi nýrrar hernađartćkni og eins og er hefur ţađ ekki breyst svo mikiđ ađ tímabćrt sé ađ endurreisa hana. 


mbl.is Ekki mistök ađ loka varnarstöđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband