Upp úr síðustu aldamótum ríkti enn nokkur þíða í Kalda stríðinu eftir að Sovétríkin féllu 1991.
Rússland var svipur hjá sjón á valdatíma Jeltsíns, og Pútin að taka við.
En því miður virtust geopólitisk viðhorf líkt og endurómur af hugsunarhætti nýlendutímans vera að ryðja sér rúms í Austur-Evrópu.
Fyrrum Sovétlýðveldi sóttu fast að ganga í ESB og NATO, minnug Sovéttímabilsinss, og Rússar litu á hraðan vöxt vestræns landssvæðis til austurs sem ógn við öryggi sitt.
Eftir sat, að varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli var réttilega talin orðin úrelt í ljósi nýrrar hernaðartækni og eins og er hefur það ekki breyst svo mikið að tímabært sé að endurreisa hana.
Ekki mistök að loka varnarstöðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.