Svipað og Ríó- og Genfarsáttmálinn, Ramsar, Maastricht og Shengen?

Alls konar nöfn staða og manna eru notuð um ýmiskonar sáttmála, samþykktir, samkomulag og yfirlýsingar. 

Parísarsamkomulagið, Balfouryfirlýsingin, Genfarsáttmálinn, Monroekenningin, Ramarsamkomulagið, Brundtlandskýrslan, Ríósáttmálinn eru meðal mýmargra dæma. 

Staðir, sem annars væru nær óþekktir, komust á spjöld sögunnar, svo sem Schengen og Maastricht. 

Varlega skal fara í það að áætla um örlög Reykjavíkuryfirlýsingarinnar sem nú hefur ratað á spjöld sögunnar. 

Það heiti gæti orðið þyngra á metunum en sjálfur fundur Evrópuráðsins. 


mbl.is Samþykktu sérstaka Reykjavíkuryfirlýsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband