"Tyson óđan telja má..."

"Međ íslenskuna ađ vopni" hét árlaeg skemmtun ađ sumarlagi á Vopnafirđi hér um áriđ, og var ţá stutt síđan Mike Tyson hafđi bitiđ stykki úr eyra Evander Holyfield í hnefaleikabardaga. 

Đétur Petúrsson lćknir á Akureyri var í salnum og lét ţá gjalla háum rómi ţessa stöku:

Tyson óđan telja má. 

Ţó tel ég líklegt vera, 

ađ bullur ţćr, er bíta´og slá 

brúki allar stera. 

Pétur hafđi áđur skrifađ blađagreinar um steranotkun íţróttamanna og uppskar góđ viđbrögđ samkomugesta viđ stökunni.  

Tyson var dćmdur í keppnisbann og háar fésektir, og varđ ţá til ţessi staka:

 

 

EF Tyson til Íslands náum viđ nú í vetur, - 

ţví norpandi´í fangelsinu er ćvi hans ill -   

Á ţorrablótum hér getur hann bćtt um betur 

og borđađ eins marga svarta hausa´og hann vill.  

 

Magnús Ingimarsson var lćrđur prentari og vann fyrstu árin eftir nám í prentsmiđjunni, sem prentađi dagblađiđ Tímann. 

Á hverjum vetri var haldin árshátíđ ţessarar prentsmiđju, ţar sem viđ Magnús vorum međ atriđi. 

Fastur dálkur í efni árlegs rits, sem hét Hálftíminn var "máltćkjaskrá" ţar sem helstu viđburđir liđins árs voru túlkađir í málsháttum. 

Einn veturinn var úr vöndu ađ ráđa. Tilfallandi ritstjóri hafđi lent í slagsmálum viđ setjara einn á nćstu árshátíđ og bitiđ hann í lćriđ. 

Ţetta var of stór viđburđur til ađ honum vćri sleppt, en máliđ viđkvćmt. 

En lausnin fannst í einni setningu inni í málsháttalistanum:

"Ekkert fćr stađist tímans tönn."  


mbl.is Fjögurra leikja bann fyrir ađ bíta andstćđing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband