4.7.2023 | 11:07
Kanaríeyjar bjóða upp á mun meiri fjölbreytni en flestum er kunn.
Kanaríeyjar bjóða ekki aðeins upp á afar svipaða hnattstöðu og Ísland, heldur bjóða eyjarnar upp á afar fjölbreytna náttúru, og bæði Tenerife og þó einkum Gran Canaría bjóða upp á mikla fjölbreytni hvor um sig.
Ferðir Íslendinga til eyjanna hófust ekki fyrr en í kringum 1975, en það hefur tekið alveg lygilega langan tíma fyrir landann að uppgötva eyjarnar í heild.
Er þá óminnst á möguleika á að skreppa fljúgandi yfir til meginlands Afríku þar sem hægt er að kynnast raunverulegum kjörum fólks þar á ógleymanlegan hátt, til dæmis í Marrakesh.
Rithöfundur mælir með Kanaríeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.