27.7.2023 | 16:20
Sjókvíaeldið og loftlínurnar svipuð trúaratriði.
Svipaðar eru þær að mörgu leyti, mótbárurnar, sem nú eru hafðar uppi við því að sjókvíaeldi í veldisvexti og loftlínurnar í komandi virkjanaflóði fái að tífaldast og jafnvel þrítugfaldast á undrafáum árum.
Að sama skapi er allt haft á hornum sér varðandi landeldi og raflínur í jörðu, af og frá að slíkt komi til greina.
"Skortur á skilgreinduum viðmiðum á þeim kröfum, sem eru gerðar," - "kalli á verulega aukið skrifræði, aukinn kostnað og óljósan ávinning" eru upphrópanir í svipuðum stíl og búið er að tönnlast á árum saman varandi jarðlínurnar.
Gagnrýna tillögur gegn stroki úr kvíum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.