14.8.2023 | 10:47
Mikilsvert verkefni fyrir byggingariðnaðinn.
Eftir tugmilljarððatjón á tiltölulega nýjum byggingum hlýtur það að verða þarflegt að komast betur að því hvað veldur þessum ósköpum á mannvirkjum á landi sem ætti að búa yfir fullnægjandi þekkingu og aðferðum og okkar land.
Það er eftir miklu að slægjast og hefur þegar dregist of lengi að ganga til verks.
![]() |
Mygla frá upphafi mannkyns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ómar,
Þarf ekki að skoða af hverju þessi mygla fer að stað ?
Þegar maður hugsar af hverju skólar, sem byggðir voru fyrir 40-60 árum eru allt í einu með mygluvanda, svo og stórir vinnustaðir einnig, þá kom í huga minn að síðustu 20 ár hefur verið gífurleg notkun á GSM símum í þessum byggingum.
WiFi á fullu allan daginn, og ég held að það erti þessi sveppa gró sem eru útum allt, og mygla myndist vegna þessarar háu tíðni í húsunum.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.8.2023 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.