Ólafshöllin, athyglisvert óperuhús í Þrándheimi. Vitlaust gefið hér?

Þrándheimur er álíka fjölmenn borg og Reykjavík og Þrændalög samanlögð álíka fjölmenn og suðvesturhluti Íslands. 

Báðar borgirnar eru á svipaðri breiddargráðu og menning og lífskjör afar lík. 

Því er það athyglisvert að það vafðist ekkert fyrir þeim norsku að reisa fjölnota tónlistarhús í Þrándheimi, margfalt ódýrara en Hörpuna, sem samt er með fullhannaða aðstöðu fyrir óperu, en það er Harpa ekki. 

"Það er nefnilega vitlaust gefið" orti Steinn Steinarr. 

 


mbl.is Hætta starfsemi vegna niðurskurðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Harpa árti aldrei að vera eingöngu fjölnota tónlistarhús heldur líka ráðsttefnu- og fundarsalir. Það að Íslenska óperan beri sig ekki er ekki ríkinu að kenna heldur því að almenningur hefur ekki áhuga á óperu. Skattgreiðendum ber ekki að greiða fyrir áhugamál fárra.

Bjarni (IP-tala skráð) 16.8.2023 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband