15.8.2023 | 17:53
Ólafshöllin, athyglisvert óperuhús í Þrándheimi. Vitlaust gefið hér?
Þrándheimur er álíka fjölmenn borg og Reykjavík og Þrændalög samanlögð álíka fjölmenn og suðvesturhluti Íslands.
Báðar borgirnar eru á svipaðri breiddargráðu og menning og lífskjör afar lík.
Því er það athyglisvert að það vafðist ekkert fyrir þeim norsku að reisa fjölnota tónlistarhús í Þrándheimi, margfalt ódýrara en Hörpuna, sem samt er með fullhannaða aðstöðu fyrir óperu, en það er Harpa ekki.
"Það er nefnilega vitlaust gefið" orti Steinn Steinarr.
Hætta starfsemi vegna niðurskurðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Harpa árti aldrei að vera eingöngu fjölnota tónlistarhús heldur líka ráðsttefnu- og fundarsalir. Það að Íslenska óperan beri sig ekki er ekki ríkinu að kenna heldur því að almenningur hefur ekki áhuga á óperu. Skattgreiðendum ber ekki að greiða fyrir áhugamál fárra.
Bjarni (IP-tala skráð) 16.8.2023 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.