"Það besta er ókeypis"?

"The best things in life are free" hét vinnsæll slagari á síðustu öld og hefur kannski mikið gildi enn í dag. 

Hlutir eins og loft, og vatn eru allt í einu orðin hundraða milljarða virði, hvort sem það er loft á hreyfingu fyrir svonefnda vindorkugarða, hreint vatn fyrir neyslu eða rennandi vatn fyrir orkuframleiðslu. 

Í öllum fréttunum af þessum auðlindum kemur fram, að mikið vantar á að búið sé að ganga almennilega frá öllu lagalegu umhverfi þeirra, og er þar mikið verk óunnið. 


mbl.is Kaup á vatnsverksmiðju tefjast um eina viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Jú ég veit vel að að ókeypis er allt það sem er best.

En svo þarf ég að greiða dýru verði það sem er verst"

Svo söng Megas

Bjarni (IP-tala skráð) 22.8.2023 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband