Hvernig væri að hlusta meira á Kára og nýta sér óumdeilanlega þekkingu hans?

Um það hvaða stöðu Kári Stefánsson hefur meðal læknavísindamanna heims þarf varla að deila. 

Enn er í minni þegar hann var útefndur sem einn af hundrað áhrifiamestu læknavísindamanna heims. 

Það má ekki láta það trufla sig, þótt sumum finnist hann stundum full góður með sig sjálfur, heldur líta á ævistarfið raunsæjum augum.  


mbl.is Kennslanefnd rugluð í kollinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar um óvottaða rannsóknarstofu er að ræða þá nægir ekki velvilji, klíkuskapur og frændsemi til að gera sönnunargögn gjaldgeng í sakamálum. Öll meðferð sönnunargagna er önnur en þeirra lífsýna sem starfsmenn Íslensk erfðagreiningar  höndla venjulega með. Og þó Kári sé klár og Íslensk erfðagreining fær um rannsóknir á erfðaefnum þá hefur þurft að slá þar á fingur þegar lög og reglur hafa verið látin víkja fyrir geðþóttaákvörðunum stjórnenda. Það sem helst kemur í veg fyrir að Íslensk erfðagreining fái að rannsaka fyrir Lögregluna er einfaldlega skortur á trausti.

Vagn (IP-tala skráð) 17.9.2023 kl. 05:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband