Gildi smærri salanna vill oft gleymast.

"Það geta´ekki allir verið gordjöss" söng Páll Óskar, og á ferli margs góðs tónlistarfólks og annarra listamanna og fyrirlesara reynast litlir salir á borð við Hannesarholt notadrjúgir, og einnig góðir salir af smærri gerðinni eins og Salurinn í Kópavogi. 

Þeir sem standa að rekstri slíkra sala mega ekki gleyma því hve mikið gagn þrirra og gildi getur oft verið fyrir lista- og menningarlíf í landinu. 


mbl.is Lítill áhugi meirihlutans á starfsemi Salarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband