Sinfóníuhljómsveitin er ómissandi kjölfesta í íslensku tónlistarlífi.

Að baki Sinfóníuhljómsveitar Íslands liggur nær aldar gömul baráttusaga frumherja í íslensku tónlistarlífi. Fyrir um 90 árum fluttu nokkrir erlendir tónlistamenn til landsins, sem urðu til gríðarlegs gagns fyrir íslenskt menningarlíf og áhugamenn um tónlist börðust fyrir smíði Austurbæjarbíós eftir stríðið og síðar fyrir smíði Háskólabíós og Hörpunnar, svo að eitthvað sé nefnt. 

Útvarpshljómsveitin, fyrirrennari Sinfóníuhljómsveitarinnar og síðar hljómsveitin sjálf hafa löngum þurft að þola andúð og skilningsleysi á því að hljómsveitin hafi fengið opinbera styrki til að ná þeim gæðum á alþjóðlega vísu, sem loksins náðist í nærri aldar langrri baráttu. 

Hljómsveitin er ómissandi kjölfesta allrar tónlistar í landinu, jafnt klassískrar sem allrar annarrarr og því eru kjarasamningar hafi náðst fyrir hljómsveitina.  


mbl.is Sinfóníuhljómsveitin samdi degi fyrir verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sinfónían er jafn ómissandi og rassgat á eyrunum.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.9.2023 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband