RAX; alhliða gæðingur sem listamaður á heimsmælikvarða.

Óhætt er að segja að Ragnar Axelsson sé orðinn heimþekktur fyrir einstæðar myndir sínar, einkum myndirnar um hlýnun jarðar. 

Hitt vita líklega færri, að hann er hreinn snillingur á fleiri sviðum ljósmyndunar, svo sem portrett mynda, þar sem honum tekst að gæða sáraeinföld viðfangsefni næstum ólýsanlegum töfrum. 


mbl.is Verk RAX á virtri sýningu í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband