Stóri-Boli og Síberíu-Blesi eru tvö öflugustu háþrýstisvæði heims.

Miðsvetrar, í janúar og febrúar, er stærsta háþrýstisvæði heim yfir Síberí, en það næst stærsta yfir Grænlandi. 

Nú erum  við að sigla inn í veturinn þar sem langlægsta lægð heims er að meðaltali suðvestur af Íslandi.  

Samspil hennar við stærstu hæðarsvæðin tvö veldur því, að að meðaltali eru vindar og fannfergi mest a jörðinni um háveturinn á Íslandi.  

Framhjá þessu verður ekki hægt að komast og því skást að sætta sig við það eins og kostur er. 


mbl.is Gæti snjóað nánast út í eitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband