14.12.2023 | 19:35
Styttist í fleiri opnanir?
Miðað við þær upplýsingar, sem komið fram að undanförnu um ástandið í Svartsengi og Grindavík, er rétt að benda á skrif Haraldar Sigurðssonar jarðfræðings, sem hefur sextíu ára reynslu af rannsóknum af eldgosum um allan heim og hefur miðlað af henni undanfarnar vikur.
Skoðanamunur er talsverður á milli hans og þeirra, sem fengin hafa verið ráð yfir aðgerðum á svæðinu, og fróðlegt að kynna sér þær hér á blogginu, nú, þegar búið er að opna Bláa lónið.
Bláa lónið opnar að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.