Aðstöðumunur, hjá Ukraínu er þetta staðgenglastríð, ekki Rússlandi.

Rekstur Úkraínumanna á staðgenglastríði þeirra við Rússa er þreytandi, varðaður sífelldum  hindrunum neitunarvalds í herbúðum vesturveldanna hjá Bandaríkjaþingi og ESB og NATO. 

Öflun fjár vegna stríðreksturs Rússa er hins vegar einfaldari; þeir eru ekki staðgenglar neins nema sinna eigin geopólitísku sjónarmiða og þurfa aðeins að sækja sér efnivið í eigin framleiðslugetu. 

Þetta er meira þreytandi og lýjandi fyrir Úkraínumenn og hættan, sem slíkt ástand veldur til lengdar, getur farið að verða þeim ofviða.   

NÚ er vetur að setjast að og líka hann og tíminn eru Rússum í vil.    


mbl.is Aðstoð til Úkraínu: Ungverjar beittu neitunarvaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Öflun fjár vegna stríðsrekstu rússa er hinsvegar einfaldari" segir hann kannski af því að hann veit ekki að þjóðarframleyðsla rússlands er álíka og Ítalíu og nær ekki 5% af þjóðarframleyðslu NATO-ríkjanna.

Sælir eru fáfróðir.

Bjarni (IP-tala skráð) 16.12.2023 kl. 03:38

2 identicon

Ekki gleyma Bjarni að rússar þurfa ekki að eyða í neitt nema hernaðinn !

Þeir vanrækja allt annað.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 16.12.2023 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband