80 ára hefð fyrir ríkisafskiptum af kjaramálum.

Þær hugmyndir af afskiptum stjórnmálamanna af kjaradeilum,, sem rætt hefur verið um að undanförnu, eru ekki neitt nýjabrum. 

Við myndun Nýsköpunarstjórnarinnar 1944 réðu afskipti stjórnarflokkanna af kjaramálum úrslitum um það að aðgerðir varðandi almannatryggingar skópu jarðveg fyrir myndun ríkisstjórnar "þvert yfir" frá hægri til vinstri þannig að Framsóknarflokkurinn lenti í stjórnarandstöðu 

Félagssleg afskipti ríkisstjórna kom síðan við sögu 1955, í svonefndu júnísamkomulagi 1964 og öðru samnefndu samkomulagi 1965, og oft eftir það allar götur síðan.  

Reynslunni ríkari ættu forráðamenn þjóðfélagsins því að hafa tök á slíkri lausn nú. 


mbl.is Ekki lengra haldið í óbreyttu formi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband