2.3.2024 | 22:19
Kunnugleg "sviðsmynd" frá Kröflu á sveimi við Grindavík.
Eins og áður hefur verið minnst á hér á síðunni urðu alls um tuttugu kvikuinnskot í ára sögu Kröfluelda, og fór kvikan aðallega í tvær áttir í þessum hrinum eftir landris og landsig, líkt og við höfum fengið að kynnast síðustu ár suður með sjó.
En það gaus aðeins níu sinnum í þessum hrinum nyrðra og nú þegar hefur þessu sést bregða fyrir í fyrri hrinum hér syðra.
Færri skjálftar og líkur á eldgosi minnka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Munurinn á eldgosi og kvikuinnskoti er að eldgos nær upp á yfirborðið.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.3.2024 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.