Meira en hálfrar aldar hugsjónastarf að baki hjá Herði.

Síðuhafi gerðist guðfaðir Harðar Guðmundssonar þegar hann fór með fyrstu flugvél sína vestur á Ísafjörð og ruddi brautina fyrir flug á Vestfjðrðum. Sú flugvél var TF-AIF, eins hreyfils fjögurra sæta vél af svipaðri gerð og Björn Pálsson hafði rúmum áratug fyrr hafið rekstur á frá Reykjavík til að ryðja braut sjúkraflugi á Íslandi. 

Það er tímanna tákn að skriffinnska með auknum kröfum er nú að herja á þennan öðling og flugrekstur hans. 


mbl.is Ernir hyggst skila inn flugrekstrarleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband