Stundum gleymist gildi þess, sem oft bætir menn mest: Mótlæti og reynsla.

Á þeim árum sem síðuhafi var keppandi í rallakstri virtust það vera eðlileg viðbrögð að svekkja sig mest þegar maður féll úr keppni þegar grátlega stutt var eftir. 

En í raun var þetta alveg þveröfugt; að í staðinn átti maður að þakka fyrir það að hafa fengið svona langa keppni til að læra af, og vera svekktastur ef dottið var úr keppni í blábyrjun. 

Ekkert jafnast á við það í reynslu og framfðrum en að fá að keppa sem allra lengst og harðast. 


mbl.is „Eins grátlegt og það gerist“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband