Lífseigur misskilningur ađ Hitler hafi neitađ ađ taka í höndina á Jesse Owens.

Nú, ţegar Ólympíleikar fara í hđnd, er víđa rifjađ upp, ađ Adolf Hitler hafi neitađ ósk um ađ taka í höndina á Jesse Owens á Ólumpíuleikunum í Berlín 1936. 

Hiđ rétta er ađ fyrirfram hafđi ráđríkur formađur Ólympíunefndarinnar, Avery Brundage, sett ţá reglu, ađ ţjóđhöđingi fengi ekki ađ taka í höndina á neinum keppanda, og ţađ bann gilti  um Owens og Hfyrirfram um Owens og Hitler.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Takk fyrir ađ leiđrétta ţetta. Smáatriđin sem eru sannleikur gleymast ţegar áróđur sigrandi heimsvelda vill fela ţau og í stađinn kemur einföldun og ósannindi. Síđan tekur almenningur viđ, ţví ţađ er auđveldara ađ muna eitthvađ sem á ađ falla ađ skapgerđ óvinarins, en er kannski ekki alveg rétt.

Margt kemur á óvart viđ Hitler, eins og ađ hann var dýravinur, grćnkeri (vegan myndi vera sagt í nútímanum), og rómantískur mađur. Auk ţess voru mörg fólskuverk sem honum voru eignuđ fundin upp af undirmönnum hans og starfsmönnum ríkisstjórnarinnar, eins og gasklefarnir og annađ slíkt.

Annađ merkilegt viđ Ólympíuleikana 1936 er ađ ţá var ástandiđ í heimsmálunum svipađ og nú. Kínverjar, Rússar, Norđur Kóreumenn og fleiri eru ţjóđir sem taldar eru búa viđ einrćđi. Samt ţarf ađ reyna ađ umbera ţćr í ţjóđahafinu eins og Ţýzkaland áđur en stríđiđ brauzt út.

Síđan segja menn ađ hefđbundiđ vestrćnt lýđrćđi sé í vanda. Joe Biden er tekinn sem dćmi. Lýđrćđishalli segja sumir, ég segi jafnađarfasismi, ţegar flokkar mega ekki stjórna nema ţar sé jafnađarstefna skilgreind af valdinu.

Síđast en ekki sízt, Pútín og Rússland finnst mér ekki ţađ sama og ţađ sem gerđist 1939 međ Ţýzkaland. Metnađur Pútíns er, held ég ađ nái yfir fyrrum klofningsríki Sovétríkjanna. Metnađur Hitlers var meiri. Nató heimsvaldastefnan á margt sameiginlegt međ metnađi Hitlers um ađ vilja stjórna öllum heiminum, og fleiri en ég hafa minnst á ţađ, vinstrimenn.

Mér finnst ţađ virđingarvert ađ leiđrétta fordóma okkar vestrćnu sagnfrćđinga.

Ingólfur Sigurđsson, 6.7.2024 kl. 13:09

2 identicon

Ingólfi tekst ađ snúa öllu á hvolf međ fádćma heimskulegu innleggi.

Hitler var grćnkeri og rómantískur mađur!!  Mannfílan var dópisti og elskađi ekkert annađ en völd.  Hann gékk fyrir amfetamíni frá ţví hann vaknađi ţar til hann lognađist útaf útúrdópađur.  Ekkert var framkvćmt í ţýskalandi nema međ hans samţykki.

Svo eru frjáls og fullvalda ríki nú orđin "klofingsríki" frá rúzslandi. Rússland eru ekki sovíetríkin. Munurinn felst í nafni sovietRÍKJANNA. Ţetta var samband ríkja sem međ fullu samţykki allra féllust á ađ slíta sambandinu.  Rússland og morđhundurinn putler eiga enga sögulega eđa réttmćta kröfu á land annarra frjálsra ríkja.

Ţér hdefur ekki tekist ađ leiđrétta fordóma eins  né neins, en ţér hefur tekist ađ ađ afhjúpa eigin fáfrćđi og heimsku.

Bjarni (IP-tala skráđ) 6.7.2024 kl. 19:10

3 Smámynd: Birgir Loftsson


    Já hann er, enginn venjulegur mađur,
    og hann býr, í nćsta nágrenni viđ mig,
    og hann er alveg ofbođslega frćgur,
    hann tók í höndina á mér, heilsađi mér
    og sagđi: KOMDU SĆLL OG BLESSAĐUR
    (ég fór gjörsamlega í kút)
    Hann sagđi: KOMDU SĆLL OG BLESSAĐUR
    (ég hélt ég myndi fríka út).

Stuđmenn.

Ţađ er ekki sama hvert tekur í höndina manns!

Birgir Loftsson, 6.7.2024 kl. 19:15

4 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Bjarni, fáfrćđi og heimska ţeirra sem telja sig vita betur og hrauna yfir ađra er fullkomin og birtist á ýmsum sviđum. Hefurđu lesiđ ćvisögur um Hitler? Ţetta kemur ţar fram ađ hann var ekki kjötćta, hann var VEGAN, (grćnkeri) áđur en ţađ komst í tízku, hann var á MÓTI reykingum löngu áđur en vinstrimenn fóru ađ banna ţćr, og hugmyndir hans í ástarmálum ásamt ţjóđernisrómantíkinni voru rómantík. 

Fáfrćđi og heimska er hjá ţér vinur og ţínum sem lesiđ ekki sögubćkurnar.

Dópisti, mér er alveg sama um ţađ, hann var undir hrikalegu álagi, og ég efast mjög um ađ hann hafi veriđ međ parkinsonveikina ţótt hendur hans hafi titrađ undir ţađ síđasta. Ţađ lýsir einfaldlega ţreytu og taugaspennu, sem allir myndu finna fyrir undir ţeim kringumstćđum.

Settu ţig í hans spor, hann fékk lítinn svefn, og tók of mikla ábyrgđ sjálfur.

Já, ekkert var framkvćmt nema međ hans samţykki, ţannig virkar einrćđiđ. Ţađ ţýđir samt ekki ađ ađrir hafi enga sök boriđ eđa hann hafi fundiđ uppá öllu sjálfur.

Bókin "Síđustu dagar Hitlers" eftir Trevor-Roper lýsir ţessu nokkuđ vel.

Ţađ má deila um hver hefur kröfu eđa heimtingu á "frjálsum" ríkjum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa eignađ sér Úkraínu og ESB-sinnar, međ miklu fjárflćđi ţangađ og allskyns samningum. Ţví er Úkraína kölluđ leppríki Elítunnar á Vesturlöndum.

Ţađ hefur kannski enginn kröfu eđa heimtingu á löndum eđa ríkjum annarra, en ţannig er lögmál valdsins, og útţenslustefna getur veriđ menningarleg, eins og útţenslustefna Hollywood, sem hefur heilaţvegiđ okkur Vesturlandabúa.

Framvinda Úkraínustríđsins hefur sýnt og sannađ ađ markmiđ Pútíns voru ekki eins fjarlćg og fáránleg og draumóramenn á Vesturlöndum héldu, sem kölluđu hann deyjandi, eđa Rússland máttlaust ríki.

Ég met útţenslustefnu NATÓ og ESB sem sama skítadćmiđ og útţenslustefnu Rússa.

En úr ţví ađ Vesturlönd eru fullkomlega úrkynjuđ og hrunin innanfrá vegna ónýtra stjórnmála er kannski skárra ađ Rússar nái einhverjum meiri áhrifum í heimsmálunum, og byrjunin á ţví yrđi sigur í Úkraínustríđinu, ekki endirinn. Ţađ myndi heldur ekki endilega ţýđa árás á Finnland eđa Svíţjóđ eđa önnur Evrópulönd endilega.

Ţađ vald kemur ekki ađeins frá Pútín heldur líka femínismadjöflum Evrópu, Elítunni sem á 99% af öllum peningum heimsins og hagrćđa kosningum allsstađar. 

Ţađ má međ sama rétti segja ađ Elítan sem stjórnar Íslandi og Úkraínu, hún eigi hvorki rétt eđa heimtingu á ađ stjórna hér öllu, fćkka fólki međ femínisma og öđru rugli, ţađ er glćpur gegn mannkyninu.

Ţađ er ekki rétt ađ bera saman andrúmsloftiđ 1991 ţegar Sovétríkin hrundu og núna 2024. Öll ríki geta endurskilgreint markmiđ sín. Rússar geta ţađ og Bandaríkjamenn líka.

Ögrunin frá Nató er stađreynd, sem Rússar finna fyrir.

Ţegar vel er ađ gáđ hefur einnig orđiđ breyting á utanríkisstefnu Bandaríkjanna, ekki bara Rússlands.

Ingólfur Sigurđsson, 7.7.2024 kl. 12:23

5 identicon

Ţađ rétt hjá ţér ađ handskjálfti Hitlers undir lokinn var ekki vegna parkinson, ţessi skjálfti voru fráhvarfseinkenni fíkilsins sem ekki fékk skammtinn sinn.

Í tíđ sovíetsins lagđist helstefna kommúnismans yfir A-Evrópu.  Íbúarnir voru múrađir inn svo ekki kćmi til landauđnar vegna fjöldaflótta til frelsis V-Evrópu, allt í bođi Moskvuvaldsins.

Eftir seinni hemstyrjöldina hefur í Evrópu veriđ ráđist inn í A-Ţýskaland, Ungverjaland, Tékkóslóvakíu, Tsétjeníu, Geogíu, Úkraínu, allt í bođi valdhafa í Moskvu. Einu hernađarađgerđir NATO í Evrópu voru löngu tímabćrar loftárás á Belgrad.

Ţađ ţarf meira en međalvitleysing til ađ túlka vilja nágranna rússland til ađ leita skjóls í NATO sem útţennslu NATO.  Ađ sjá ekki ţađ  sem er augljóst, engri nágrannaţjóđ rússlands er vćrt í návist rússa.

Bjarni (IP-tala skráđ) 7.7.2024 kl. 14:06

6 identicon

Ekki voru allir ţjóđverjar rasistar . Frćg er vinátta milli ţýska keppandans í langstökki Luz Long og Jesse Owens. Rasismi var síst minni hjá sumum bandaríkjamönnum en  ţjóđverjum. Sérstaklega suđurríkjamönnum.

Hörđur H. (IP-tala skráđ) 7.7.2024 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband